Þjónustan sem við bjóðum upp á
Trukkverk gerir út öflugann Dodge þjónustubíl með bílaflutningakerru, dráttarspil, loftdælu, startkapla, 5 farþegasæti, dráttartóg, verkfæri og fullt af ljósum á toppnum.
Einnig höfum við kranabíl fyrir krefjandi verkfæri.
Trukkverk getur bæði sinnt akstri fyrir aðra og höfum einnig bíla í flest öll verkefni.
Til þess að fá tilboð í akstur, hafðu samband í síma: 698-0690
Við gerum út áreiðanlegan og vel við haldinn kranabíl með 24 tonnmetra krana og 10 tonna burðargetu. Kranabíllinn er með föstum flötum palli og hentar vel í flutning á timbri, einingum, tækjum o.s.frv.
Til þess að fá tilboð, hafðu samband í síma: 698-0690
Trukkverk býður uppá gröfuþjónustu með 16T hjólagröfu.
Til þess að fá tilboð, hafðu samband í síma: 698-0690
Stefna Trukkverk
Umhverfisstefna
Trukkverk kolefnisjafnar sig með eigin skógrækt.
Persónuleg þjónusta
Við gefum okkur tíma í að heimsækja viðskiptavini og aðlögum þjónustu okkar að þörfum hvers og eins.
Sjálfbærni
Við leitum að sjálfbærum lausnum.
Skjót svör
Við leggjum okkur fram við að svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er. Sími: 698-0690 Email: arni@trukkverk.is