Um okkur

TRUKKVERK ehf


Fyrirtækið var stofnað árið 2016 og hét til að byrja með The Arctic Line ehf. með útgerð hópferðabíla í huga, en tók fljótt beygju yfir í trukkana. Við höfum sinnt ýmsum verkefnum, þá helst akstri fyrir Jón Ingileifsson ehf. Mjólkursamsöluna ehf og akstri snjómoksturstækja og fleira fyrir Ingileif Jónsson ehf.
Með það að markmiði að sinna verkefnum vel og örugglega hefur rekstur félagsins gengið vel og myndað gott orðspor hjá viðskiptavinum.
Í dag sér Trukkverk um bílaflutninga, neyðarþjónustu, kranabíl og gröfuþjónustu.